Krakkafit - námskeið 

Krakkafit hefst þann 9. júlí og er ætlað börnum á aldrinum
9-13 ára.  Markmiðið með námskeiðinu er að kynna CrossFit fyrir krökkum í jákvæðu og uppbyggilegu umhverfi undir fagmannlegri leiðsögn þjálfara.

Áhersla verður lögð á góða líkamsstöðu, þol og liðleika. 

Námskeiðið er 4 vikur og eru tímarnir á
Þriðjudögum og fimmtudögum kl 15:40 

Verð: 8.000,-kr

​Lágmarksþáttaka: 10 


Þjálfarar eru Leifur Harðarsson,
Aldís Ásgeirsdóttir og Halla Karen Gunnarsdóttir.

Skráning á KrakkaFit 9. júlí - 1. ágúst